Ef þetta er ekki siðleysi í stjórnmálum, þá er bara allt leyfilegt.

  • Ég er eiginlega viss um að Eyþór nær kjöri hjá félögum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
    *
  • Því það er fólk sem ber mikla lotningu fyrir svona peningamönnum eða bröskurum. Nú kallaðir fjárfestar eða athafnastjórnmálamenn.  

Eyþór Arnalds

Ef svo fer sýnir það auðvitað siðfræði þessa fólks í Sjálfstæðisflokknum og raunar einnig frambjóðandans.
 
Eyþór er bundinn fjölmörgum hagsmunaböndum sem gera hann að mínu mati óhæfan til að vera borgarstjóri.

Eyþór er fjárfestir um leið atvinnurekandi og aðili að fjölmörgum fyrirtækjum. Hann er skráður fyrir fjórðungshlut í einarhaldsfélagi Morgunblaðsins. 

Nýtur væntanlega stuðnings þess enda myndi það smellpassa inn í hagsmunagæslu myndina.

Það er bara rétt eins og tímar Ólafs Thors séu komnir aftur. 

 


mbl.is Eyþór vill leiða í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband