Það er verið að reyna afvegaleiða umræðuna um lífskjörin

  • Þessi umræða um kostnaðarmatið er ansi sérkennileg
    *
  • Foringi samtaka fyrirtækjanna vill að verkalýðsfélögin fjalli um fyrirtækin
    sem þau væru ríkisstofnun sem þau eru ekki.

Leiðtogar Starfgreinasambandsins

Kostnaður í rekstri fyrirtækja er ekki á könnu launafólks og það fær raunar litlu um hann ráðið. Þannig verður það alltaf.

Líklega eru einnig afar skiptar skoðanir um ýmiskonar kostnaðarliði í rekstri fyrirtækjanna milli launafólks og eigenda fyrirtækja sem eru eins misjöfn og þau eru mörg.

  • T.d. félagsgjöldin sem launafólk greiðir til fyrirtækjasamtakanna, er ætti eðlilega að leggja niður og að eigendur fyrirtækjanna greiddu sjálfir þennan kostnað úr eiginn vasa
    *
  • Launafólk fær heldur engu ráðið um óþarfan fjárfestingakostnað en eigendur fyrirtækjanna demba fyrirtækjunum gjarnan í yfirþyrmandi skuldir
    *
  • Verkefni verkalýðsfélaganna er aðeins að hugsa um lífskjör starfandi launafólks

    og þeirra sem eru af einhverjum ástæðum óvinnufærir og eða komnir á aldur.
RUV.IS
 
Formaður VR segir Samtök atvinnulífsins ekki ráða því hvenær kostnaðarmat á kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar verði kynnt. Það liggi þó þegar fyrir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist opinn fyrir því að vinnuvikan verði stytt. Fyrsti fundur samninganefnda þei...

mbl.is „Menn lifa ekki á kostnaðarmötum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband