Píratar er ekki stjórntækur flokkur.

  • Það er ljóst að Píratar sem íslenskur stjórnmálaflokkur sem er í mótun og samsettur af fólki úr mörgum áttum stefnulega séð. Er að ganga í gegnum enn eitt óróaskeiðið af mörgum.

Margir hafa verið að ásaka VG fyrir að haf myndað ríkisstjórn með gömlu hægri valdaflokkunum. Áttu Píratar að bjarga málum. Allir geta séð að slíkt var ógjörlegt með öllu.

Þeir bentu á möguleika til þess að mynda 32 þingmanna meirihluta á Alþingi með Pírata innanborðs. Og það eftir meðferð þessa flokks á stofnanda sínum og leiðtoga til margra ára. Þar sem hnífum var svo sannarlega beitt í bak menntorsins.

Nú er greinilega heitt á könnunni þar sem eitraður eineltismjöður er svo sannarlega bruggaður. Vélráðin mótuð í skuggsælum vistaverum eins sjá má af þessari frétt.

http://www.visir.is/…/atli-segir-sig-ur-pirotum-eg-get-ekki…

Vissulega sorglegt, því eitthvað virðist vanta upp á félagsþroskann á þeim bæ.

Það eru vissulega vaxtaverkir í öllum nýjum stjórnmálaflokkum það hafa báðir vinstri flokkarnir rekist ámeð miklum sársauka oft á tíðum á sínum 20 ára líftíma

VISIR.IS
 
Atli Þór Fanndal, blaðamaður og pólitískur ráðgjafi Pírata, hefur sagt sig úr flokknum í kjölfar mikilla deilna innan flokksins.

mbl.is Atli Þór hættir í Pírötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband