Menntandi lestur

  • Stórkostleg og mannbætandi grein, þ.e.a.s. menntandi
    *
  • Hér er svo sannarlega varað við gervilýðræði sem víða skýtur rótum þar sem áður ríkti gott lýðræði.

Christine Nöstlinger rithöfundur

Það er varað við sterkum foringjum meðal þjóða og það er fjallað um hættuna af vaxandi fasisma hvarvetna og illum hugsunarhætti sem honum fylgir.

Það vakna margar spurningar við þennnan lestur hvort sem það er vegna lesturs á formála þýðandans eða þetta ávarp eftir Christine Nöstlinger.

Hvað verður um það fólk sem leitar til Íslands með von um að þar megi byggja upp framtíðarbústað og frelsi? En fasistar nútímans á Íslandi hrekur í burtu út í óvissuna.

Þessi málefni eru vissulega dauðans alvara. Hversu margir af þessu fólki munu berast með reyknum til himins?

KJARNINN.IS
 
Reynir Tómas Geirsson þýddi grein eftir Christine Nöstlinger sem fékk Astrid Lindgren barnabókarverðlaunin og var margheiðraður rithöfundur. Hún lést í byrjun júní síðastliðnum.

Bloggfærslur 19. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband