Nýr fjölmiðlastyrkur mun jafna nokkuð samkeppnisstöðu fjölmiðlanna

  • Það er auðvitað dagljóst, að frumvarp menntamálaráðherrans mun greinilega styrkja litla fjölmiðla er hafa lítið umleikis og njóta ekki fjárflæðis frá fyrirtækjum landsins.

En fjölmiðill eins og Mogginn hefur alltaf notið mikilla styrkja frá fyrirtækjum landsins og hefur gert frá upphafi. Síðustu árin hefur útgerðin haft snepilinn í fanginu.

  • Enda hefur blaðið alla tíð verið málssvari þeirra sem styrkja útgáfu blaðsins
  • M.ö.o. ekki heima­lagað mús­lí, heldur er efni blaðsins stjórnað af þessum hagsmuna-aðilum

    Þetta mun auðvitað styrkja smærri fjölmiðla mikið en styrkirnir eru of litlir fyrir stóru hítirnar eins og Moggann og Fréttablaðið er nýtur greinilega styrkja frá versluninni með miklu auglýsingaflæði.

EYJAN.DV.IS
 
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins er fyrirhugaður fjárstuðningur ríkisvaldsins við einkarekna fjölmiðla gagnrýndur. Í frumvarpi menntamálaráðherra er gert ráð fyrir allt að 50 milljóna króna árlegum styrk við ritstjórnir fjölmiðla.

Höfundi Reykjavíkurbréfs þykir fráleitt að styrkja fjárhagslega fjölmiðla sem hann sakar um áróður og erindrekstur en öllu harðari orðum fer hann þó um Ríkisútvarpið sem hann segir …

Bloggfærslur 3. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband