25.8.2017 | 10:00
Eiga skattgreiðendur að niðurgreiða erlenda framleiðslu?
- Vissulega breytir þessi ákvörðun miklu um hvernig virðisaukaskattsafslætti af bókum er varið.
En nú er svo komið að flestar bækur útgefnar á Íslandi eru prentaðar og framleiddar erlendis. Kínverjar ku vera duglegir í þessari starfsemi fyrir íslenskar útgáfur.
Er það eðlilegt að íslenskir skattgreiðendur niðurgreiði erlenda iðnaðarframleiðslu með skattaívilnunum?

Prentun á bókum Forlagsins fyrir komandi jól verður að stórum hluta í Finnlandi.
MBL.IS
![]() |
Finnar prenta jólabækur Forlagsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.