Umhverfisvitund fólks og fyrirtækja er vaxandi

  • Þetta er auðvitað flott framtak sem fjöldi fólks hefur tekið þátt í.

Nú er vandamálið á hinum endanum því enn verður að setja sorp í tunnurnar í plastpokum.

Í fjölbýlishúsum með sorprennum er það algjör regla að svo sé gert. En innkaupapokar frá verslunum hafa gjarnan verið notaðir til þess.

Unnið er að fjölmörgum aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka í samræmi við sérstaka aðgerðaáætlun sem sett var fram fyrir ári.
MBL.IS
 

mbl.is Skoða hærra gjald á alla poka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband