29.9.2017 | 23:12
Þetta er alvarlegt klúður
- Er ætti að segja þjóðinni, að nauðsynlegt er að eyjamenn sjálfir annist sjó-samgöngur milli lands og eyja og beri ábyrgð á þeim.
Það yrði gert á grundvelli samgöngu samnings á milli Vestmannaeyja og ríkisvaldsins.
Inni í slíkum samningi væri að hafa umsjón með Landeyjahöfn er yrði þá hluti af Vestmannaeyjahöfn.
Þetta varpar einnig ljósi á nauðsyn þess að sjúkraþyrlur væri starfræktar fyrir suðurlandið og önnur þeirra eða báðar vistaðar í eyjum þar sem þær eru miðsvæðis.
- Það hefði alveg geta verið meiri alvara á ferðinni
![]() |
Afbókaði 100 hótelherbergi á klukkutíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.