30.9.2017 | 23:24
Þeir eru opnir í báða enda og sífelldur gegnumtrekkur
- ,,Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, segist hafa verið búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum sem stunduð eru í flokknum og því hafi hann hætt
* - Hann hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort hann ætli að ganga til liðs við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar".
Er þýðir auðvitað að hann ætlar í framboð fyrir framboð Sigmundar Davíðs í norð-vestur kjördæmi..
En það eru auðvitað margir búnir að fá upp í kok af Framsóknarmönnum og er þá sama hvar þeir eru í framboði. Það var ömurlegur tími í íslenskum stjórnmálum er hann var utanríkisráðherra.
Hann elti ævinlega allar ákvarðanir Bandaríkjamanna og kom þjóðinni í stríð við mjög góða viðskiptavini þjóðarinnar.
Gunnar Bragi til liðs við Sigmund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt 1.10.2017 kl. 11:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.