23.10.2017 | 17:44
Ég bið áhugamenn um skattamál afsökunar.
- Bent hefur verið á, að þegar vinstri stjórn undir forystu Jóhönnu og Steigríms vann það þrekvirki að að tvöfalda fjármagntekjuskattinn úr 10% heildarskatti upp í 20% var settur ákveðinn 100 þúsund krónur persónuafsláttur.
* - þannig að sauðsvartir almúgamenn sem fengu undir 100 í fjármagnstekjur þurftu ekki að greiða af slíkum fjármagnstekjum fjármagnstekjuskatt. Þetta var á árinu 2009 miklu meira verðmæti en nú 2017.
* - Ég biðst einlægrar afsökunar á mistökunum
Fylgi Samfylkingarinnar dalar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Athugasemdir
Það var þó skynsamlegt. Hvað hefði það annars kostað kerfið að innheimta alla fimmþúsund kallana?
Kolbrún Hilmars, 23.10.2017 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.