- Ótrúleg og barnaleg samsæriskenning
Formaður félagsins segir að strax í upphafi hafi verið rekin herferð gegn samningnum undir slagorðinu Fellum feitt. Sú herferð sé runnin undan rifjum Framsóknarflokksins í Reykjavík. Þá hafi mörgum ekki þótt nógu mikið hafa fengist í samningaviðræðunum.
Það er bara inntak samningsins sem fellur kennurum ekki í geð og einkenni salek á samningnum með sáralítilli hækkun á launaflokkum. Síðan einhverjar hliðarráðstafanir. Hlutir sem ekki gagnast öllum sem hafa bundna hagsmuni af grunnskólakennara samningum.
Með því að hafa sáralitla hækkun á launatöxtum bitnar það á kennurum sem eru í litlum aukastörfum í skólastarfi og á eftirlaunum. M.ö.o. hrein svik þann stóra hóp sem hefur greitt í lífeyrissjóð áratugum saman.
Það liggur á, að nýkjörin stjórn FG taki við keflinu.
Grunnskólakennarar felldu samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.