Nær 70% grunnskólakennara hafna ,,Salek" fyrirbærinu og um leið ,,Þjóðhagsráði".

  • Ótrúleg og barnaleg samsæriskenning

Formaður félagsins segir að strax í upphafi hafi verið rekin herferð gegn samningnum undir slagorðinu „Fellum feitt“. Sú herferð sé runnin undan rifjum Framsóknarflokksins í Reykjavík. Þá hafi mörgum ekki þótt nógu mikið hafa fengist í samningaviðræðunum.

Það er bara inntak samningsins sem fellur kennurum ekki í geð og einkenni „salek“ á samningnum með sáralítilli hækkun á launaflokkum. Síðan einhverjar hliðarráðstafanir. Hlutir sem ekki gagnast öllum sem hafa bundna hagsmuni af grunnskólakennara samningum.

Með því að hafa sáralitla hækkun á launatöxtum bitnar það á kennurum sem eru í litlum aukastörfum í skólastarfi og á eftirlaunum. M.ö.o. hrein svik þann stóra hóp sem hefur greitt í lífeyrissjóð áratugum saman.

Það liggur á, að nýkjörin stjórn FG taki við keflinu.

68% þeirra sem greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning grunnskólakennara og sveitarfélaganna höfnuðu samningnum og aðeins 29% samþykktu samninginn. Nokkrir skiluðu auðu. Rétt rúm 80% félagsmanna í Félagi grunnskólakennara…
RUV.IS
 

mbl.is Grunnskólakennarar felldu samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband