7.5.2018 | 14:45
Setu-verkfall
- Það hefur verið talinn réttur launafólks ef atvinnurekandinn stendur ekki skil á launum fólks á réttum tíma geti launafólk bara sest niður
*
- Beðið á fullum launum uns greiðslan skilar sér. Flóknara er það ekki. A.m.k. væri eðlilegt að Efling stéttarfélag kannaði málið
* - Þetta er auðvitað óvenju hrottaleg ósvífni af hálfu atvinnurekandans sem líðst ekki á venjulegum vinnustöðum.
![]() |
Starfsfólk verði ekki látið bíða stundinni lengur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.