Eiga opinberir starfamenn að hafa skertan samningsrétt?

  • Er þetta virkilega skoðun Katrínar, að opinberir starfsmenn eigi aldrei að geta haft alveg frjálsan samnings- og verkfallsrétt?
    *
  • Er það virkilega þannig að skoðanir Katrínar dansi algjörlega eftir stefnu samtaka atvinnurekenda og margra forystumanna innan ASÍ?

„Það er svo hæg­ur vandi að rifja upp að fjár­málaráðherra sendi í fyrra til­mæli til allra stjórna op­in­berra fyr­ir­tækja um að fara hóf­lega fram í launaþróun sinna stjórn­enda,“ seg­ir Katrín og bæt­ir við að hið op­in­bera eigi ekki að vera leiðandi í launaþróun, held­ur fylgja launaþróun í land­inu. Hún vís­ar til fjár­málaráðuneyt­is­ins um ít­ar­legri svör, en þar sé fram­kvæmd starfs­kjara­stefnu rík­is­ins að finna.

Aðspurð hvort full­trú­ar rík­is­ins muni ít­reka til­mæli fjár­málaráðherra frá í fyrra við stjórn Hörpu svar­ar Katrín: „Ég hef rætt við fjár­málaráðherra að hann ræði við stjórn­ir op­in­berra fyr­ir­tækja um þessu mál, þar á meðal stjórn Hörpu.“

Stjórn Hörpu sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í dag þar sem kem­ur fram að stjórn­end­um þyki mjög leitt að sjá á eft­ir góðu fólki sem hafi starfað þar til lengri eða skemmri tíma en tel­ur sig ekki eiga sam­leið með fyr­ir­tæk­inu áfram.

  • Það er auðvitað þannig, að eðlilegt er að formaður Hörpu taki pokann sinn. Það er auðvitað hann sem ber alla ábyrgð á þessu háttarlagi Hörpustjórnenda
    *
  • Það er algjörlega augljóst að ég virðist vera algjörlega ósammála Katrínu um hver samnings- og verkfallsréttur opinberra eigi að vera
    *
  • Það er ekki beinlínsis hlutverk ríkisins að stuðla að sátt á vinnumarkaði, svo það sé sagt
    *
  • Sá pilsfaldakapitalismi er ekki á stefnuskrá stjórnmálaflokks sem telur sig vera vinstriflokk
    *
  • Aðilar atvinnulífinu, launfólk og atvinnurekendur hinsvegar eiga að axla þá ábyrgð
    *
  • En þarna var um algjöra valdníðslu að ræða.
MBL.IS
 
„Hlutverk ríkisins er að stuðla að sátt á vinnumarkaði og stöðugleiki á vinnumarkaði verður ekki settur á ábyrgð launalægstu hópanna,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í samtali við mbl.is.

mbl.is Ríkið stuðli að sátt á vinnumarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband