Íslenska eineltis-heilkennið

  • Eineltis-heilkennið virðist vera faraldur sem fylgir flestum sveitarastjórnum í landinu. Ekki er Alþingi góð fyrirmynd í þessum efnum.

    *
  • Þessi sjúkdómseinkenni virðast einnig fylgja í stjórnum og í trúnaðarmannaráðum verklýðsfélaganna ásamt þeirri menningu sem ríkir í flestum stjórnmálaflokkum á Íslandi.

    *
  • Það væri til mikilla bóta fyrir íslenskt samfélag að þessari ómenningu verði úrýmt með öllu.

    *
  • Ekki kæmi mér á óvart að svona ástand sé einnig ríkjanndi innan íþróttahreyfingarinnar. Er þett e.t.v. íslenskur ómenningararfur?

    *
  • Það þarf sterk bein til að þora, að vera einn í minnihluta. Það þekki ég á eiginn skinni.
RUV.IS
 
Borgarfulltrúar Flokks fólksins og Sósíalistaflokksins telja sterkar vísbendingar um að í Ráðhúsinu ríki eineltismenning og hafi jafnvel ríkt lengi. Tilefnið er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur en dómurinn felldi úr gildi skriflega áminningu sem skrifstofustjóri borgarinnar veitti ...

mbl.is Eineltismenning jafnvel ríkt lengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rannsókn á hvernig Mannréttindiskrifstofa Reykjavíkurborgar heldur utan um og vinnur með skoðanir starfsmanna Reykjavíkurborgar væri vel við hæfi

Starfsmaður (IP-tala skráð) 22.7.2018 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband