Verkalýðsfélögin lýsa kröfum fólks

Langbest er að snúa sér að verkalýðsfélögunum til að halda utan um hagsmuni launafólks þegar það missir vinnuna vegna gjaldþrota fyrirtækja.
dómari

Verkalýðsfélögin eru með kjarasamninga alla á hreinu og eru með þjónustusamninga við lögfræðinga sem eru sérfræðingar í vinnurétti. 

Best er að allir starfsmenn svona fyrirtækis fara til þess félags sem flestir eru félagar að. Félögin hafa yfirleitt sinnt þeim sem standa utan félaga.

Ef starfsmannahópurinn tilheyrir mismunandi stéttum sér stærsta félagið um að það myndist eðlilegt samstarf.Félagsmaður þarf ekkert að greiða sínu félagi fyrir þjónustuna.


mbl.is Félagið varð gjaldþrota, hvað get ég gert?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband