Braggi í Kópavogi

  • Það verður að segjast eins og er.
    *
  • Ég kannast ekki við að þessi braggi í Kópavogi sé frá stríðsárunum.
    *
  • Lóðin sem hann stendur á er sennilega uppfylling.

  • Það voru Heimir og Lárus, synir Lárusar Salamonssonar lögreglumanns og glímukappa sem reistu þennan bragga undir kranabílastarfssemi sína á sínum tíma á fyllingunni. Þetta hefur ekkert með stríðsárin að gera. samkvæmt traustum heimildum  úr Kópavogi.

    https://www.mbl.is/.../09/22/rifu_bragga_fra_stridsarunum/

mbl.is Rifu bragga frá stríðsárunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kristbjörn, það sést á loftkortinu sem tengist símaskránni, að hsnn stendur EKKI á uppfyllingu, þar fyrir utan (norðan) er náttúruleg fjara. Ég hef ekki hugmynd um það hve gamall bragginn er.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 22.9.2018 kl. 17:49

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Þetta var leiksvæði mitt nokkrum árum eftir stríð og þá var enginn braggi á þessum slóðum. Þessi braggi var byggður löngu seinna líklega milli 1965 og 1970 og notaður sem verkstæði fyrir vinnuvélar. Sá sem byggði kranabílastarfssemi

Kristbjörn Árnason, 22.9.2018 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband