22.10.2018 | 11:25
Það væri heillaráð
- Það væri velviðeigandi í umhverfisvænu landi.
Að bannað væri að selja hvers kyns ropvatn og allar gerðir af safa nema í endurnýjanlegum
umbúðum með ríflegu skilagjaldi.
Jafnvel mætti gera slíkur kröfur um hvers konar matargums
sem yrði þá sett t.d. í gler eða samsvarandi.
Flöskur og krukkur væru þá þvegnar á milli og notaðar aftur og aftur.
Dýrara, já vissulega væri það dýrara og minnkar kanski neyslu á þessari óhollystu
Kirkjan tekur afstöðu í umhverfismálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 11:29 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.