14.11.2018 | 11:50
Eru Frammarar að klúðra málum?
- Lilja hefur þegar fengið ákúrur vegna hugmynda að nýjum lögum um sviðslistir
* - Þá virðist eitt hvert allsherjar klúður vera í uppsiglingu vegna
* - styrkja til bókaútgáfu til að láta framleiða bækur erlendis
* - Nú er enn eitt klúðrið hjá Ásmundi Einari
Fullkominn misskilningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Athugasemdir
Ætli þeir talist ekki við Fjármálaráðherra og Formaður Fjármálanefndar?
thin (IP-tala skráð) 14.11.2018 kl. 12:24
Varðandi það að FELLA niður virðisaukaskatt af bókum, þá held ég að ráðamenn hafi ÁTTAÐ sig á því að sú ráðstöfun VAR EKKI TIL ÞESS FALLIN AÐ AÐSTOÐA BÓKAÚTGÁFUNNI. Málið er að í dag er 11% virðisaukaskattur af bókum en megnið af kostnaði bókaútgáfunnar er í 24% þrepinu og til að kóróna skömmina eru flestir starfsmennirnir verktakar, þannig að 24% virðisaukaskattur leggst á öll laun. Þannig hefur það verið að bókaútgáfan hefur fengið TUGI MILLJÓNA ENDURGREIDDAR Á HVERJU ÁRI Í FORMI INNSKATTS OG EF VIRÐISAUKASKATTUR AF BÓKUM HEFÐI VERIÐ FELLDUR NIÐUR, HEFÐI ENGINN INNSKATTUR FENGIST GREIDDUR OG AF ÞESSU HEFÐI LEITT AÐ VERÐ Á BÓKUM HEFÐI HÆKKAÐ......
Jóhann Elíasson, 14.11.2018 kl. 15:26
Kristbjörn Árnason, 15.11.2018 kl. 00:03
Það er bara allt önnur umræða og get ég ekki betur séð en að Lilja sé á réttri leið með að ætla að STYRKJA útgáfu barnabóka. Þetta virðisaukaskattskerfi er búið að vera allt of lengi við lýði hér á landi og margir hópar hafa "sogið" mikið fjármagn til sín úr því og því miður eru alltof margir steinsofandi fyrir því hvað er raunverulega í gangi innan þessa kerfis....
Jóhann Elíasson, 15.11.2018 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.