Eru Frammarar að klúðra málum?

  • Lilja hefur þegar fengið ákúrur vegna hugmynda að nýjum lögum um sviðslistir
    *
  • Þá virðist eitt hvert allsherjar klúður vera í uppsiglingu vegna
    *
  • styrkja til bókaútgáfu til að láta framleiða bækur erlendis
    *
  • Nú er enn eitt klúðrið hjá Ásmundi Einari

mbl.is „Fullkominn misskilningur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þeir talist ekki við Fjármálaráðherra og Formaður Fjármálanefndar?

thin (IP-tala skráð) 14.11.2018 kl. 12:24

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Varðandi það að FELLA niður virðisaukaskatt af bókum, þá held ég að ráðamenn hafi ÁTTAÐ sig á því að sú ráðstöfun VAR EKKI TIL ÞESS FALLIN AÐ AÐSTOÐA BÓKAÚTGÁFUNNI.  Málið er að í dag er 11% virðisaukaskattur af bókum en megnið af kostnaði bókaútgáfunnar er í 24% þrepinu og til að kóróna skömmina eru flestir starfsmennirnir verktakar, þannig að 24% virðisaukaskattur leggst á öll laun.  Þannig hefur það verið að bókaútgáfan hefur fengið TUGI MILLJÓNA ENDURGREIDDAR Á HVERJU ÁRI Í FORMI INNSKATTS OG EF VIRÐISAUKASKATTUR AF BÓKUM HEFÐI VERIÐ FELLDUR NIÐUR, HEFÐI ENGINN INNSKATTUR FENGIST GREIDDUR OG AF ÞESSU HEFÐI LEITT AÐ VERÐ Á BÓKUM HEFÐI HÆKKAÐ......

Jóhann Elíasson, 14.11.2018 kl. 15:26

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

    • Allt er þetta rétt Jóhann, en það er bara staðreynd að bækur eru bara eins og hver önnur markaðsvara. Aðeins brot af útgefnum bókum er eitthvað sem skiptir máli sem gott handverk.

    • En ég hef miklu meiri áhyggjur af barnabókunum. Vönduð  barnabókaútgáfa skiptir miklu máli.

    Kristbjörn Árnason, 15.11.2018 kl. 00:03

    4 Smámynd: Jóhann Elíasson

    Það er bara allt önnur umræða og get ég ekki betur séð en að Lilja sé á réttri leið með að ætla að STYRKJA útgáfu barnabóka.  Þetta virðisaukaskattskerfi er búið að vera allt of lengi við lýði hér á landi og margir hópar hafa "sogið" mikið fjármagn til sín úr því og því miður eru alltof margir steinsofandi fyrir því hvað er raunverulega í gangi innan þessa kerfis....

    Jóhann Elíasson, 15.11.2018 kl. 14:56

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband