Nú vćri gott ađ fá fram sannleikann

  • Fullar örorkubćtur eiga ađ hafa hćkkađ um kr.1100 ţús.á ári síđan 2010
    *
  • Segir fjármálaráđherra.  

Hvađ er rétt í ţessum málum,  ţetta ţýđir vćntanlega ađ full mánađarlaun öryrkja hefđu hćkkađ um 92 000 fyrir skatt. Eđa um ca. 58 000 eftir skatt. Samkvćmt ţví sem Öryrkjabandalagiđ segir á vefsíđu sinni.

Ţetta passar alls ekki viđ ţessar upplýsingar frá Tryggingastofnun 2010 nema ef persónuafslćttinum er bćtt viđ.  Ţetta eru of flóknar upplýsingar svo ég og almenningur skilji ţćr.

Persónuafláttur nú 2018 er  kr. 53 895,oo á mánuđi.

Tafla 2. Dćmi um lágmarksfjárhćđir lífeyris og annarra réttinda öryrkja hjá Tryggingastofnun miđađ viđ minnstu mögulega aldurstengda örorkuuppbót                                                         

Greiđslutegundir í kr.

Býr međ öđrum

Býr einn

Örorkulífeyrir

29.294   

29.294   

Minnsta aldurst. örorkuuppbót

732   

732   

Tekjutrygging 

93.809   

93.809   

Heimilisuppbót

           0

27.242   

Sérstök uppbót til framfćrslu

29.665

28.923   

 

 

 

Samtals fyrir skatt

153.500   

180.000   

Samtals eftir skatt

138.603   

155.245  

Tölur eftir stađgreiđslu
138 603 + 58  000  =  196 603 +  Persónu uppbót  53.895 = 250 498,oo

155 245 + 58 000 =  213 245  +  Persónu uppbót  53.895 =  267 140,oo

Tölur fyrir stađgreiđslu
153 500 + 92 000 =  245 603  + Persónu uppbót  53.895 =  299 498.oo

180 000 + 92 000 =  272 000  + Persónu uppbót   53.895 =  325 895,oo

Ţađ er ljóst á öllum flumbruganginum nú, ađ fjármálaráđherra vill ađ SA ákvarđi ţetta međ kjarasamningum viđ Starfsgreinasambandiđ eins og síđustu 28 árin

 


mbl.is Segja ráđherra fara međ rangt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband