Erlend bókaframleiðslufyrirtæki fá íslenska ríkisstyrki?

  • Þetta ættu þeir stjórnmálamenn að átta sig á, sem ætla veita erlendum bókagerðar fyrirtækjum íslenska ríkisstyrki.

Það er 100% öruggt að þessir styrkir munu ekki lækka verð á bókum í íslenskum verslunum sem selja bækur.

Bækur eru eins og hver önnur vara á markaði og lýtur sömu lögmálum um verðlagningu.

En það er einnig ljóst að eitthvað verður að gera varðandi barnabækur. En einhver ríkisstuðningur vegna þeirra má ekki fara í gegnum forlögin eða verslanir.

RUV.IS
 
Nærri allar bækur sem koma út fyrir jólin eru prentaðar erlendis. Þetta hefur mikil áhrif, segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Nú eru síðustu forvöð fyrir bókaútgefendur til að prenta annað upplag fyrir jólin.

mbl.is Segir sökina vera bókaútgefenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband