Graðhesta flokkurinn

  • Ný hlið á klausturmálum er krefst þess að kannað sé hvort hegningalög hafi verið brotin
    *
  • Það er a.m.k. ljóst að hér eftir gengur þjóðin út frá því að þessi lög hafi verið brotin
    *
  • Því er nauðsynlegt að málið að fari fyrir dóm svo hægt verði að sýkna þá sem hafa fengið ákúrur að ósekju. 

Merki miðflokksins

Í 128 gr. almennra hegningarlaga er refsivert að opinber starfsmaður, alþingismaður eða gerðarmaður heimti eða láti lofa sér eða öðrum gjöfum eða öðrum ávinningi sem hann á ekki tilkall til í sambandi við framkvæmd starfa síns.

„Og þarna er sterk vísbending í frásögn Gunnars Braga og svo staðfesting Sigmundar á því að þessi grein hafi bara hreinlega verið brotin í því starfi ráðherra að skipa sendiherra og ætlist þá til umbunar í staðin.“

RUV.IS
 
Sigurður Kristinsson, siðfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri segir að það sé full ástæða til að hefja lögreglurannsókn á Klausturmálinu. Sterkar vísbendingar séu um það í frásögn Gunnars Braga Sveinssonar að lög hafi verið brotin við skipan sendiherra. Afs...

mbl.is „Þetta gat verið reiðhjól að bremsa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband