29.9.2019 | 17:35
Hér er í raun verið að tala um þjófnað
- Hvers vegna eru ekki þessir yfirmenn og sveitarstjórnarmenn ekki kærðir fyrir fjárdrátt?
Bein greiðsla atvinnurekenda til tiltekinna lífeyrissjóða eru auðvitað umsamin laun launafólks sem ber að skila í viðkomandi lífeyrissjóð.
- Þetta er raun eins og hvert annað vörslufé.
Það er ekki á ábyrgð launafólks eða lífeyrissjóðanna að sjá til þess að þessum greiðslum sé komið til skila á réttum tíma.
Ef um einkafyrirtæki væri að ræða, væri því einfaldlega lokað af fógeta og í framhaldi gengið að forráðafólki.
Því það persónulega ábyrgt fyrir því að skila þessu fé á réttum tíma og því jafnvel stungið í steininn ef það getur ekki borgað.
Blaut tuska í andlitið á tryggum starfsmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.