Heimurinn batnandi fer

  • Í tilefni af væntanlegum kosningum

Sem betur fer er áhrifavald gamla valdaflokksins yfir kirkjunni nánast þorrið. Yngri prestar eru í nútímanum langflestir félagslega þenkjandi einkum eftir Ólafs skandalinn.

Þó er enn eftir eitt og eitt kjánaprik í prestastétt og hafa þeir þó flestir vit á því að láta lítið fyrir sér fara.

Þessar myndir og raunar fleiri birtust í blaðinu ,,Fylkir" 2. júní 1967. Útgefnu af Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum.

Á listanum er ein kona sem er titluð frú í 10. sæti listans. En það eru tveir sóknarprestar á undan henni. Loksins eru trúarbrögð fólks að frelsast undan oki valdastéttarinnar. 

Ef ýtt er á þar sem stendur ,,Framboðslisti fortíðar" birtist forsíða blaðsins með mynd af öllum frambjóðendum flokksins í Suðurkjördæmi þetta ár.
Frú Unnur Brá skipar nú 4. sæti listans

„Ger­ir það sem er best fyr­ir liðið“

Hér má sjá framboðslista úr fortíð, þegar mikil virðing þótti fylgja því að sitja á Alþingi og máttarstólpar samfélagsins röðuðust á framboðslista – ekki síst hjá Sjálfstæðisflokknum. Þetta er listinn úr Suðurlandskjördæmi í kosningunum 1967. Þá…
EYJAN.PRESSAN.IS
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband