4.10.2017 | 23:53
Ef Vinstri grænir leiða ríkisstjórn, lækka skattar á láglaunafólki
- Það sýna þessi línurit um breytingar á sköttum frá árinu 2013, þ.e.a.s. fyrri myndin
* - Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með skattaníðslu á venjulegu láglaunafólki frá 1997. Í 20 ár.
Fyrri myndin sýnir mjög skýrt hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hefur lækkað skatta á hálaunafólki.
En myndin sýnir einnig hvernig þessi gamli yfirstéttarflokkur hefur hækkað skatta á láglaunafólki. Myndin sýnir einnig launaþróun þessara tveggja hópa þessi síðustu 3 ár.
Á mynd tvö má sjá að Davíð Oddsson byrjaði að skerða kjör láglaunafólks með umtalsverðum skattahækkunum frá árinu 1997. Það gerði hann vegna þess að það varð að bæta upp tekjutap ríkissjóðs vegna hins nýja fjármagnstekjuskatts sem var þá 10% heildarskattur af nettólaunum. Það línurit nær til 1990.
Katrín og Svandís leiða lista VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál | Breytt 5.10.2017 kl. 00:01 | Facebook
Athugasemdir
Púff!,,,,,
Halldór Egill Guðnason, 5.10.2017 kl. 04:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.