14.12.2017 | 12:39
Jákvæðar framfarir
- Í sumarfríinu sá ég iðulega fólk í hjólastólum úti á Tenerife.
Í langflestum tilfellum voru það ferðamenn á þessum slóðum. Ég er ekki viss um að farið sé tiltakanlega vel með fólk við þessar aðstæður á þessum spænsku eyjum. Innfæddir fatlaðir einstaklingar lágu iðulega betlandi þar sem þeir gátu vænst þess að ferðafólk færi um.
Það er ljóst að rafknúnir hjólastólar eða farartæki hafa gjörbreytt lífi fólks til hins betra og hefur gefið því fólki sem er bundið við hjólastóla mikið frelsi og sjálfstæði.
En eina nýung á þessu sviði sá ég þarna en það er einskonar hjálparmótorar við venjulega hjólastóla er hlýtur einnig að gefa fleiri kost á meira frelsi. Því væntanlega slíkur kostur miklu ódýrari enn rafskutla.
Hér er ein mynd af slíkum hjólastól með hjálparmótor. En hinum venjulega hjólastól er fest við hjálpardrifið. Úr þessu verður þá eins konar þríhjól og stjólnum síðan stjórnað með framhjólinu. Stýri, bremsur og hraðastillingar
Ríkisstjórnin samþykkir NPA-frumvörp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.