22.1.2018 | 14:57
Sérlega ósmekklegt
- Auðvitað finnst mér eins og mörgum öðrum skemmtilegt að skemmta mér,fá mér gott vín og finna hæfilega mikið á mér
* - En að halda slíka veislu í húskynnum ungmenna-félagsins er einum of langt gengið
* - Þetta er félag sem gefur sig út fyrir að starfa Í þágu barna og ungmenna Mosfellssveit
* - Þetta er ekki góð fyrirmynd. Einu sinni gaf Afturelding sig út fyrir að vera bindindisfélag og stofnað hér í Grafarholti
* - Veitingastaðurinn Gullhamrar eri í Grafarholts-landi og þar hefði mátt halda slíkan fagnað.
Þorrablót Aftureldingar var haldið á laugardagskvöldið í Varmá í Mosfellsbæ. Stuð og stemning var á liðinu.
Boðið var upp á hefðbundinn þorramat og svo gat hver og einn drukkið eins og hann lysti á barnum. Mosfellingar kunna sér hóf og því fór skemmtunin vel fram.
Eins og sést á myndunum var gleði og glaumur í loftinu og allir í sínu fínasta pússi.
Allt á útopnu á þorrablótinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 15:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.