2.5.2018 | 16:34
Falið leyndarmál
Búsetukostnaður fólks hjá Búseta er það mikill, að góður helmingur eftirlauna eftirlaunafólks fer í mánaðar-greiðslur af tiltölulega temmilegum íbúðum.
Síðan gerist það iðulega að annar makinn fellur frá og þá er eftirlifandi einfaldlega kominn á götuna.
Því þá er það staðreynd að sá sem stendur eftir, ræður ekki við þessar mánaðargreiðslur.
Helmingur tekna tekjulágra í húsaleigu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 16:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.