21.7.2018 | 10:46
Handhafi stóra sokkabandsins veldur stormi í vatnsglasi
- Guðni Jóhannesson forseti Íslands heiðraði Piu Kjærsgaard með stórriddarakrossi Íslands þann 24. janúar 2017 þegar hann var í opinberri heimsókn í Danmörku.
* - Á ráðuneytistíma Bjarna Benediktsonar.(11. janúar til 30 nóvember 2017)
Íslenskir orðuþegar eru að jafnaði ríflega tugur hverju sinni. Þá sæmir forseti árlega nokkra erlenda ríkisborgara fálkaorðu.
Sérstakar reglur um orðuveitingar eru í gildi milli Íslands og nokkurra ríkja í Evrópu um gagnkvæmar orðuveitingar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhöfðingja.
Meðal annarra sem fengu stórriddarakross í heimsókn forsetans voru Benedikte prinsessa systir Margrétar Þórhildar drottningar, Joachim prins og Marie prinsessa eiginkona hans, Mary krónprinsessa og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur.
Þetta eru í meira lagi sérkennilegt
ORÐUNEFND
Í orðunefnd eiga nú sæti:
Guðni Ágústsson, fv. ráðherra, formaður. Framsóknarflokkur
Ellert B. Schram, fv. alþingismaður, Samfylking
Guðrún Nordal, Embættismaður
Jón Egill Egilsson, fv. sendiherra, embættismaður
Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Samfylking
Örnólfur Thorsson, orðuritari. Embættismaður
Ráðuneyti Katrínar Jakopsdóttur tók við stjórn landsins 30 nóvember 2017.
- Hversu margir íslenskir ráherrar hafa hafnað Fálkaorðunni?
* - Hvað mun formaður VG gera?
* - Píratar virðast sofa á fundum Alþingis
Koma þingforsetans rædd fyrir ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 11:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.