22.7.2018 | 16:27
Íslenska eineltis-heilkennið
- Eineltis-heilkennið virðist vera faraldur sem fylgir flestum sveitarastjórnum í landinu. Ekki er Alþingi góð fyrirmynd í þessum efnum.
* - Þessi sjúkdómseinkenni virðast einnig fylgja í stjórnum og í trúnaðarmannaráðum verklýðsfélaganna ásamt þeirri menningu sem ríkir í flestum stjórnmálaflokkum á Íslandi.
* - Það væri til mikilla bóta fyrir íslenskt samfélag að þessari ómenningu verði úrýmt með öllu.
* - Ekki kæmi mér á óvart að svona ástand sé einnig ríkjanndi innan íþróttahreyfingarinnar. Er þett e.t.v. íslenskur ómenningararfur?
* - Það þarf sterk bein til að þora, að vera einn í minnihluta. Það þekki ég á eiginn skinni.
RUV.IS
Borgarfulltrúar Flokks fólksins og Sósíalistaflokksins telja sterkar vísbendingar um að í Ráðhúsinu ríki eineltismenning og hafi jafnvel ríkt lengi. Tilefnið er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur en dómurinn felldi úr gildi skriflega áminningu sem skrifstofustjóri borgarinnar veitti ...
Eineltismenning jafnvel ríkt lengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Athugasemdir
Rannsókn á hvernig Mannréttindiskrifstofa Reykjavíkurborgar heldur utan um og vinnur með skoðanir starfsmanna Reykjavíkurborgar væri vel við hæfi
Starfsmaður (IP-tala skráð) 22.7.2018 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.