16.8.2018 | 13:16
Er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţetta?
- Í fréttablađinu í morgun birtist ţessi pistill eftir Kristínu Ólafsdóttur er fjallar um stöđu láglauna foreldra og börn ţeirra viđ upphaf skólagöngu ađ hausti
* - Ţótt ţađ kunni ađ vera einhverjar tölur í pistlinum séu ekki 100% hárréttar ađ ţá fara ţćr örugglega mjög nćrri raunveruleikanum.
Síđustu misserin hafa forystumenn í miđstjórn ASÍ og einkum forseti ţess hrósađ sér af mjög góđum árangri viđ ađ halda uppi kaupmćtti launa hjá launafólki í bráđum 30 ár. Ţađ sé allt ađ ţakka ţeirri stefnu sem ASÍ hefur leitt ţessa áratugi í vísitöludansinum.
Ráđherrar núverandi og allra síđustu ríkisstjórna hafa einnig og einmitt gumađ af ţví ađ kaupmáttur launa og lífskjör launafólks hafi aldrei veriđ betri.
Ţađ eru ađeins nokkrir dagar síđan ađ tveir ráđherrar hafa lýst áhyggjum af vćntanlegri hörku í verkalýđs-hreyfingunni. Allt minnir ţetta á tíđina fyrir hrun.
Nú í morgun segir útvarpiđ eftirfarandi frétt:
Verulega hefur hćgt á aukningu kaupmáttar launa frá ţví sem mest var og hefur kaupmáttur veriđ nokkuđ stöđugur frá ţví um mitt ár 2017, segir í Hagsjá Landsbankans.
Verđlag hćkkađi einungis um hálft prósent samtals í maí og júní og ţar međ tók kaupmáttur stökk upp á viđ og jókst um 2,4 prósent milli apríl og júní. Kaupmáttur launa var 3,2 prósent meiri nú í júní en hann var fyrir ári.
Frá upphafi árs 2015 hefur kaupmáttur launavísitölu aukist um tćp 24 prósent, eđa um ţađ bil 7 prósent á ári. Ţađ er veruleg aukning, bćđi sögulega séđ og í samanburđi viđ önnur lönd.
Lágmarkslaun í landinu frá 1. maí sl. eru 300 ţúsund krónur á mánuđi og ţá á eftir ađ greiđa einhverja skatta. Ţađ er morgunljóst ađ fjöldi fólks er starfandi eftir ţessum lćgstu launaflokkum.
En auđvitađ oftast eftir eitthvađ örlítiđ hćrri töxtum. Setjum okkur í spor einstćđu móđurinnar er býr viđ ţessi lífsjör og ber húsnćđiskostnađ eins og allir ađrir.
- Skođum síđan tölurnar sem Kristín birtir.
En verst er ađ allir stjórnmálamenn vinna samkvćmt ţeim međaltölum sem vísitölur gefa upp ađ sé rétt mćling á lífskjörum láglaunafólks.
En viđ erum mörg sem höfum starfađ í kjarabaráttu og jafnframt í félagslega kerfinu vitum ađ launavísitalan mćlir ekki lífskjör allra međ eđlilegum hćtti.
Ţađ er einnig ljóst ađ fjölmargar afćtur rífa í stöđu lágalaunafólks međ börn og minnist Kristín á íţróttafélög, tónlistaskóla og eitt og annađ.
Stjórnvöld, bćđi ríkisvald og sveitarstjórnir geta augljóslega bćtt ţessa stöđu međ ýmsum hćtti. Breytingar ţola ekki biđ til áramóta.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.