3.9.2018 | 16:46
Á að afnema samningsrétt Ljósmæðra?
- Þessi niðurstaða dómsins er að mörgu leiti sérkennileg.
Þar sem segir m.a.:
,,Í úrskurði gerðardóms var kveðið á um að meta eigi kandídatsgráðu ljósmæðra til jafns við nám hjúkrunarfræðings með tveggja ára sérnám"
Hvað þýðir þetta eiginlega? Fljótt á litið virðist þetta þýða að laun ljósmæðra eigi að vera þau sömu og hjá hjúkrunarfræðingum.
Er verið tala um krónur eða hlutföll. Þetta er afar óskýr niðurstaða og kallar enn á átök er því er virðist.
Að það verði þá í verkahring hjúkrunarfræðinga að semja um kaup og kjör ljósmæðra.
þetta þarfnast svo sannarlega skýringa við. Þjóðin á eðlilega rétt á því vita hver laun þessara stétta er og hvernig þær raðast í launaflokka. Þetta eru opinberir starfsmenn.
Það er eins gott að fæðingar hjálp á Íslandi sé ekki með sama hætti, eins þau eru sýnd í framhalds myndaflokki að þau hefðu verið í Lundúnum upp 1960 þegar elstu börnin mín komu í heiminn.
Sjálfboðaliða vinna.
Sex láta uppsögnina standa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:01 | Facebook
Athugasemdir
Dæmi um ákaflega illa unninn dóm, hann er mjög óskýr og mun kalla á endalausar deilur. Ljóst er að samningsaðilar verða að setjast niður strax og semja um hvað þessi dómur þýði fyrir þessa stétt.
Kristbjörn Árnason, 3.9.2018 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.