17.10.2018 | 09:42
Hversu hollir eru bananar með öllum sykrinum?
Það er auðvelt að melta banana og þeir eru því góð fæða fyrir þá sem stundum fá nánar tilteknar meltingartruflanir.
Bananar koma upphaflega frá SA-Asíu og Ástralíu en nú er hægt að rækta þá í næstum hvaða hitabeltisumhverfi sem er.
Bananar koma upphaflega frá SA-Asíu og Ástralíu en nú er hægt að rækta þá í næstum hvaða hitabeltisumhverfi sem er.
Orka | 90 kcal |
Prótein | 1,2 g |
Fita | 0,3 g |
Kólesteról | 0 g |
Kolvetni | 20,2 g |
Trefjar | 1,8 g |
- Það er 20% kolvetni í banönum af því er sykurinnihald mjög mikið sem veldur auðvitað auknum sykri í mannslíkamanum og síðar fitu
* - Er stóreykur hlutfall vonda kólesterólsins í líkama fólks. Bananar eru mjög fitandi
* - Er hugsanlegt að í einum banana sé sem samsvarar einni matskeið af hvítum sykri?
Sturlaðar staðreyndir um banana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 09:57 | Facebook
Athugasemdir
Það var áhugaverð rannsókn gerð af mörgum háskólum þar sem niðurstaðan var að aðeins fita gerir okkur feit, sjá: https://www.dailymail.co.uk/health/article-5958463/Fat-consumption-cause-weight-gain.html
Það þarf auðvitað að taka það fram að rannsóknin var gerð á mýsum en hingað til höfum við haft góðar ástæður til að ætla að við mennirnir bregðust svipað við.
Mofi, 17.10.2018 kl. 10:33
Það eru fjölmargir hagsmuna aðilar sem standa að slíkum rannsóknum í áróðursskini. Það er enginn efi að í ávöxtum er mikil hollustu efni af ýmsu tagi. En í þeim er yfirleitt mikill ávaxtasykur sem er í eðli sínu álíka hollur og annar sykur þegar upp er staðið. Eða þegar líkaminn er í sjálfum sér mettur af næringarefnum. Þá breytist kolvetnið í sykur er síðan sest utan á okkur sem fita.
Í læknaheiminum er tekist á um hvort er hollara. Forfeður íslendinga höfðu lítið af kolvetni til að næra sig og þeirra fæða kom nánast öll úr dýraríkinu og þeim var nauðsynlegt að fá orku úr feitum mat. Það gen manna úr norrænum kynstofnum er ekki höndlað fyrir mikla kolvetnisneyslu eins og virðist hjá fólki frá suðrænum slóðum.
Því er nauðsynlegt fyrir íslendinga að neyta kolvetnis í hófi.
Kristbjörn Árnason, 17.10.2018 kl. 10:59
Heldur þú að margir háskólar hafi tekið sig saman um að ljúga til um niðurstöðu tilraunanna vegna þess að ávaxta bændur mútuðu þeim?
Mofi, 17.10.2018 kl. 12:32
bókin good calories/ bad calories eftir gary taubes svarar spurningum Mofa hér að ofan
Mofius (IP-tala skráð) 17.10.2018 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.