Vissulega er mikilvægt að læra af reynslunni

  • Það er eitt og annað sem hefur breyst launafólki í óhag einkum láglaunafólki
    *
  • Því er nauðsynlegt að afnema það skattamisrétti sem viðgengst á Íslandi
    *
  • Í skjóli Sjálfstæðisflokksins. 

breytingar á sköttum 2012 til 2016

Hér er dæmi fengið að láni hjá Indriða Þorlákssyni um skattaþróun frá 2012 til 2016.

Fylgir dæminu mynd sem sýnir hvernir skattar hafa hækkað á láglaunafólki og lækkað á hálaunafólki. Sýnir einnig hvernig skattar hafa hækkað á eftirlaunafólki. Það þarf að pikka í myndina svo hún stækki.

Myndin sýnir að skattahækkair samtals í hverrri tekjutíund upp að þeirri sjöundu er á milli 1 og 2 milljarðar króna.

Níunda og neðri helft hinnar tíundu fengu lækkun um ca. einn milljarð hvor í sinn hlut en efst 5 % kasseruðu 9,5 milljörðunum á breytingunum.

Heildargróði og tap er svo að sjá í eftirfarandi mynd sem sýnir að hátt í 12 milljarðar hafa með skattabreytingum verið færðir frá hinum tekjulægri hópum til hinna tekjuhærri.

Breytingar á sköttum 2012 til 2016 | Indriði H. Þorláksson

Svona var 12 milljarða skattbyrði færð yfir á lágtekju- og millitekjufólk ...


mbl.is Ekki megi glutra árangrinum niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband