Ekki er allt sem sýnist

  • Það var eins gott, að þetta var ekki notaður salernispappír frá

    þessum manni með áberandi bremsuförum.

Það myndi a.m.k. vera eitthvað alvel orginal frá hans innstu rótum

og gæti verið gríðarlega verðmætt.

*

Sérstaklega ef fyrirbærið hefði nú verið sett upp á burstaða álplötu

og væri þannig hangandi uppi á vegg hjá fyrrverandi borgarstjóra.

*

Og ilmaði á sólskinsdögum

MBL.IS
 
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, blæs á allar tilgátur um að Banksy-verk hans sé margra milljóna króna virði og segir það vera ekkert annað en „bara plaggat“.

mbl.is Segir Banksy-verkið „bara plaggat“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhver mætti gjarnan fletta í orðabók merkingu orðsins ... tittlingaskítur.

Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 11.11.2018 kl. 16:36

2 identicon

Dagur mun að venju etja Innri Endurskoðun Reykjavíkur á foraðið - skýrslu að vænta eftir næstu borarstjórakosningar

Borgari (IP-tala skráð) 11.11.2018 kl. 19:34

3 identicon

Viðtal frá 2013 um m.a. Banksy verkið:

Jón Gnarr: No, I don’t know him[Banksy], but I got a message to Banksy, and I got a reply from this lady, who’s supposed to be his spokesperson, and she said… I asked for this piece, and she wrote back and said that she had talked to Banksy and under the condition that it hang in the mayor’s office…

And then I got it sent months later. Actually, it was out of print, so we had to make a new—uh, draw a new flower bouquet—so if you compare this one to the original, they are different flowers… Very few people realize the uniqueness of this.

Karl (IP-tala skráð) 11.11.2018 kl. 20:16

4 identicon

Skv lögum um tekjuskatt þá teljast  Beinar gjafir í peningum eða öðrum verðmætum vera tekjur og ber að greiða tekjuskatt af beinum gjöfum í peningum eða öðrum verðmætum, þar með talin afhending slíkra verðmæta í hendur nákominna ættingja, nema um fyrirframgreiðslu upp í arf sé að ræða. Undanskildar eru þó tækifærisgjafir, enda sé verðmæti þeirra ekki meira en almennt gerist um slíkar gjafir svo og verðlitlir vinningar í almennum happdrættum og keppnum 

Nú er spurt : má flokka þessa gjöf sem tækifærisgjöf eða ,eins og Jón benti á sjálfur að vermætið væri lítið sem ekkert, að um sé að ræða verðmæti plakatsins  sé ekki meira en almennt gerist um slík plaköt ? Spurning hvort lektorinn sjálfur Kristján Gunnar svari því ekki þar sem hann virðist vera helsta frumgagn fréttarinnar. Held að maðurinn ætti að kynna sér hlutina áður en hann gasprar eitthvað um svona hluti. 

Halldór (IP-tala skráð) 11.11.2018 kl. 22:08

5 identicon

Ef Banksy þurfti að teikna "nýjan blómvönd" þá er verkið sem hangir heima hjá Jóni Gnarr tugmilljóna króna virði.

Karl (IP-tala skráð) 12.11.2018 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband