4.4.2019 | 23:39
Verðbólguvaldar
- Sífellt er einblínt á launin í landinu þegar verðbólguváin er annarsvegar. En það eru auðvitað margir aðrir þættir sem spila inn í þá stöðu
- Hvernig væru að skoða ábyrgð atvinnurekenda t.d. í byggingariðnaði í verðbólgumálunum.
- Kaupmenn sem eru þekktir fyrir einstakt okur eða innflytjendur sem flytja til ódýrar vörur til landsins en selja á okurverði. Skipafélögin gefa ekki flutningin til landsins.
- Hvernig ætli standi á því að einn af nýju Samsung símunum kostar allstaðar það sama á Íslandi, 230 þús. en er seldur fyrir 40 000 lægra verð á Spáni.
- Ef það er eitthvað sem veldur verðbólgu á Íslandi er það óeðlilegt vöru- og þjónustuverð. Hvað ætli Seðlabankinn geri í því? Ekkert.
- Eða rándýr bankastarfsemi sem veldur gríðarlega mikilli verðbólgu. Ásamt fjárfestum fjármagnseigendum í braski sínu, leiguokrar
- Allt eru þetta verðbólguvaldar og miklu fleiri óupptaldir
Við veðjum á vaxtalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.