Aumingja blessuð konan

  • Sýndarmennska lögfræðingsins Vigdísar Hauksdóttur fer nú með himinskautum.

Auðvitað vissi hún allt um þessar reglur sjálfur lögfræðingurinn og fyrrum alþingismaðurinn. Þetta er bara aðferð þessa borgarfulltrúa til að vekja athygli á sjálfum sér.

Hún hefði auðvitað vel getað flutt um þetta frumvarp á meðan hún var á þingi. Einnig getur hún samið um þetta frumvarp og fengið vin sinn Sigmund Davíð að tala fyrir því á Alþingi.

 
About this website
 
RUV.IS
 
Kjörnefnd sýslumanns telur að kærur Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins og Gunnars Kristins Þórðarsonar um ógildingu sveitastjórnarkosninga hafi borist of seint. Þeim hefur því verið vísað frá. Kærufrestur er vika frá kosningum.

mbl.is Kæru Vigdísar vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta er svolítið frjálslegt lýðræði hér. Alvarleg brot á persónuvernd fyrnast efti sjö daga ef um opinberar kosningar er að ræða. Þetta er alveg brilljant. Hverjum datt þessi snilld í hug? Er ekki hægt að heimfæra þetta á skattaskuldirnar mínar?

Jón Steinar Ragnarsson, 25.6.2019 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband