Útlendingum seld raforkan

  • Síðan er ekkert eftir fyrir landsmenn.

Þetta er alveg ótrúlegt fyrirhyggjuleysi. Þetta ástand er ekki bara í Eyjafirði og væntanlega einnig í Þingeyjarsýslum innan tíðar. 

Þeistareykir

Sama ástandið er á Austurlandi, þar er ekki að leggja innlendum fyrirtækjum til raforku og væntanlega fer að vanta orku fyrir íbúa þessara svæða.

Æskilegir virkjunarstaðir er ekki ótakmörk auðlind. Almenningur er loksins að vakna upp við það að aðrir hagsmunir eru miklu ríkari en að selja erlendum stóriðjum raforku á útsöluverði.

Þeir norðanmenn geta auðvitað sjálfum sér um kennt.

 

 


mbl.is „Endalausar kærur og ósamstaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

MEÐ ÞESSAR  vitsmunabrekkur munum við þurfa að kaupa orku af álverum-- sem auk þess að kaupa upp orkuna okkar brenna KOLUM  !

Erla Magna Alexandersdóttir, 5.10.2017 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband