Hið gamla íslenska siðferði allsráðandi

  • Þarna er greinilega hið gamla siðleysi allsráðandi
    *
  • Forráðmönnum fyrirtækja finnst eðllegt að þeir hlaði gjöfum og ýmsum velgjörningi upp á kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum.

En ,,æ á sér gjöf til gjalda" Þessum aðilum finnst það eðlilegt að þeir geti gert kjörna fulltrúa hlynnta sér með óeðlilegum áróðri.

Þetta er auðvitað bara ein birtingamyndin á því hvernig spillingin er með mörgum hjá þjóðinni.

Getur verið að bæði þingmenn og jafnvel ráðherrar séu í hópi þeirra sem þegið hafa svona boð vina sinna.

  • Ætlar Samherji kanski að kaupa aðflugstækin?
Nokkur fyrirtæki og einstaklingar á Norðurlandi segjast harma að búið sé til pólitískt moldviðri á hendur þeim oddvitum á Akureyri sem þáðu boð Samherja í utanlandsferð til Þýskalands. Lýst er yfir undrun vegna þeirra ásakana sem komið hafa fram á hendur…
RUV.IS
 

mbl.is Umræða um boðsferð „pólitískt moldviðri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég geri frekar ráð fyrir því að ef Samherja hefði fundist eitthvað athugavert við boðsferðirnar, þá hefðu þeir ekki staðið fyrir þeim. Þannig að þeir ættu ekki að þurfa að rökstyðja boðsferðirnar.  Hins vegar finnst mörgum þetta ekki í lagi sem það er.

Stófryrirtækjum, sem njóta einkeréttar að sjávarauðlindinni á ekki að lýðast að handvelja að þeirra geðþótta kjörna fulltrúa almennings og hossað þeim að eigin geðþótta. Þetta þykir víðast hvar óeðlilegt líkt og við höfum séð varðandi hin dsanska Rassmusen. 

En þegar menn hafa vanist því að vaða yfir allt og alla á skítugum skónum er eðlilegt að þeir átti sig ekki á hvenær þeim ber að fara úr þeim.  

Floyde (IP-tala skráð) 2.2.2018 kl. 16:00

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Þetta er bara gamla aðferðin við að takast á við stjórnmálamenn

Kristbjörn Árnason, 2.2.2018 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband