9.5.2018 | 09:18
Eiga opinberir starfamenn að hafa skertan samningsrétt?
- Er þetta virkilega skoðun Katrínar, að opinberir starfsmenn eigi aldrei að geta haft alveg frjálsan samnings- og verkfallsrétt?
* - Er það virkilega þannig að skoðanir Katrínar dansi algjörlega eftir stefnu samtaka atvinnurekenda og margra forystumanna innan ASÍ?
Það er svo hægur vandi að rifja upp að fjármálaráðherra sendi í fyrra tilmæli til allra stjórna opinberra fyrirtækja um að fara hóflega fram í launaþróun sinna stjórnenda, segir Katrín og bætir við að hið opinbera eigi ekki að vera leiðandi í launaþróun, heldur fylgja launaþróun í landinu. Hún vísar til fjármálaráðuneytisins um ítarlegri svör, en þar sé framkvæmd starfskjarastefnu ríkisins að finna.
Aðspurð hvort fulltrúar ríkisins muni ítreka tilmæli fjármálaráðherra frá í fyrra við stjórn Hörpu svarar Katrín: Ég hef rætt við fjármálaráðherra að hann ræði við stjórnir opinberra fyrirtækja um þessu mál, þar á meðal stjórn Hörpu.
Stjórn Hörpu sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem kemur fram að stjórnendum þyki mjög leitt að sjá á eftir góðu fólki sem hafi starfað þar til lengri eða skemmri tíma en telur sig ekki eiga samleið með fyrirtækinu áfram.
- Það er auðvitað þannig, að eðlilegt er að formaður Hörpu taki pokann sinn. Það er auðvitað hann sem ber alla ábyrgð á þessu háttarlagi Hörpustjórnenda
* - Það er algjörlega augljóst að ég virðist vera algjörlega ósammála Katrínu um hver samnings- og verkfallsréttur opinberra eigi að vera
* - Það er ekki beinlínsis hlutverk ríkisins að stuðla að sátt á vinnumarkaði, svo það sé sagt
* - Sá pilsfaldakapitalismi er ekki á stefnuskrá stjórnmálaflokks sem telur sig vera vinstriflokk
* - Aðilar atvinnulífinu, launfólk og atvinnurekendur hinsvegar eiga að axla þá ábyrgð
* - En þarna var um algjöra valdníðslu að ræða.
Ríkið stuðli að sátt á vinnumarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 09:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.