27.9.2018 | 22:52
Ótrúleg hræsni
- Hvenær myndi kristinn maður hreykja sér af því að hafa verið að fara með bænir með fjölskyldu sinni?
* - Hann reyndi þannig að setja á sig einhvern gæðastimpil.
Fáið mig aldrei til að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Athugasemdir
Sást mér yfir,? Sé ekki þessa frásögn hans.- Kannski í einhverri annari frétt.En er ekki maðurinn í yfirheyrsu og spurður um alla skapaða hluti?
Helga Kristjánsdóttir, 28.9.2018 kl. 01:27
Jú ég sé núna upptöku af yfirheyrslunni:::::
Helga Kristjánsdóttir, 28.9.2018 kl. 01:32
Hann var ekki að "hreykja sér" af bænum, heldur að taka það fram, að með þeim veitist honum og fjölskyldu hans styrkur og leiðsögn um rétt, kristilegt líf.
Jón Valur Jensson, 28.9.2018 kl. 02:58
Ég ætla að vona að flestir sem heyra af þessu vilja aðeins heiðarleika og sanngyrni en það er margt sem að fjölmiðlar fara ekki hátt með.
https://www.youtube.com/watch?v=-Q64EAkTGV4
https://www.youtube.com/watch?v=WyjBtmywGos&t=34s
Mofi, 28.9.2018 kl. 07:47
Síðan stutt samantekt af hvað kom fram í þessum yfirheyrslum: https://www.youtube.com/watch?v=MvxCCi5DI3M
Mofi, 28.9.2018 kl. 07:58
Æ Jón Valur, eitt er að fara með bænir sem ég er viss um að við báðir gerum. Þá berum við þær trúariðkanir okkar ekki á torg í pólitískum tilgangi. Í því liggur meginmunurinn og minnir mig á söguna um ,,Miskunsama samverjann"
Kristbjörn Árnason, 28.9.2018 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.