Alltaf kemur betur og betur í ljós, að Sjálfstæðisflokkurinn á met í skattlagningu

  • Það er Davíð Oddsson og Sjálfstæðisflokkurinn sem er skattakóngur Íslands í sameiningu.
 
Mynd frá Gylfi Magnússon.
Mynd frá Gylfi Magnússon.
Gylfi Magnússon bætti við 2 nýjar myndir.
5 klst. · 
 

Smáinnlegg úr fílabeinsturninum (eiginlega frá París þó). Tölur frá OECD um heildarskatttekjur hins opinbera, þ.e. bæði ríkis- og sveitarfélaga (og fylkja).

luritið sýnir skatttekjur hins opinbera sem hlutfall af vergri landsframleiðslu árið 2015, nýrri tölur eru því miður ekki til. Litaði Ísland rautt til hægðarauka.

Línuritið sýnir þróun sama hlutfalls á Íslandi frá 1980 (árlegar tölur eru ekki til lengra aftur í tímann) til 2015. Mjög athyglisvert að þetta hlutfall var nokkuð stöðugt, rétt um eða yfir 30% frá 1988 til 1995 en þá tók við helsta hækkunarskeiðið, náði hámarki í 40,5% árið 2006. Það er eina árið sem hlutfallið hefur farið yfir 40%. Síðan hefur það sveiflast en heldur farið lækkandi.

Það er mjög erfitt að sjá sérstakt hægri-vinstri mynstur í þessu, t.d. var hægristjórn frá 1991 til 2007, þegar hækkunin var mest.

Í alþjóðlegum samanburði verður reyndar að hafa ýmsa fyrirvara, m.a. út af mismunandi lífeyriskerfum sem geta skekkt samanburð.

Líka rétt að benda á að sveiflur verða ekki bara vegna breytinga á skatthlutföllum, heldur líka vegna sveiflna í skattstofnum og auðvitað í nefnaranum, þ.e. vergri landsframleiðslu.


mbl.is Starfi veiðigjaldanefndar slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meiningarlaus kosningaloforð gamla valdaflokksins

  • Hér er gamla valda flokknum ekki vandaðar kveðjurnar. En fasistarnir fara í vörn fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fordómar koma í ljós.

Eins og sjá má af þessari athugasemd sem Gunnlaugur Bjarnason lætur fara frá sér:
,,Ekkert nýtt í þessu. Vesalingar sem hafa aldrei gert gagn og koma aldrei til með að gera það hafa löngum notað sömu kenninguna. Allt öðrum að kenna og alveg sérstaklega eigin aumingjadómur. Með slíkri friðþægingu halda þeir síða áfram að totta spenana á mörgum stöðum. Eitthvað sem þessir aðrir eiga auðvitað að skaffa líka þrátt fyrir meint getuleysi".

Björgvin Mýrdal:
,,Gunnar Waage Hann hljómar allavega nógu vitlaus til að geta verið það, jú. Hérna er hann að reyna að verja ósiðlega og óboðlega stjórnarhætti sjálfstæðismanna í geðheilbrigðismálum síðastliðna áratugi með því að níða geðsjúka sem og aðra er láta sig málið varða. Það er fullkominn aumingjaskapur og heigulsháttur".

Svona er umræðan og getur verið að í henni felist mikill sannleikur um viljaleysi valdahafana til að bæta stöðu geðsjúkra.

A.m.k. hefur umræddur stjórnmálaflokkur stjórnað íslensku samfélagi lengstum frá lýðveldisstofnun. Ýmsu lofað en sjaldnast staðið við loforðin

Gunnar segir jafnframt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi bannað Óttari og Viðreisn að gera umbætur í málaflokknum.
VISIR.IS
 

mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn kostar mestu til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband