Lækningalyf hljóta að spara í heilbrigðiskerfinu

  • Dálítð sérkennileg umræða að mér finnst. Auðvitað er það áhyggjuefni en fyrst og fremst viðfangsefni þetta sem í þessari frétt segir m.a.:

,,Útgjöld vegna lyfja hafa aukist gríðarlega segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.

Heilbrigðisyfirvöld þurfi að taka afstöðu til hversu mikið fjármagn er hægt að setja í upptöku nýrra lyfja. Kostnaður vegna leyfisskyldra lyfja hefur aukist um tvo milljarða á tveimur árum.

Heildarútgjöld til lyfja hafa hækkað um þrettán og hálft prósent síðan 2016".

  • En þetta er auðvitað bara önnur hliðin á málinu. Með bættum og fullkomnari lyfjum hlýtur annar kostnaður á sjúkrahúsum og í heilbrigðiskerfinu hafa minnkað
    *
  • Þ.e.a.s. minni þörf fyrir innlagnir fólks á sjúkrahús og væntanlega minni þörf og færri ferðir til lækna. Hlutir sem eru gríðarlega kostnaðarsamir fyrir samfélagið
    *
  • Auk þess sem líðan fólks og heilsa væntanlega betri og margir geta verið árum saman á vinnumarkaði fyrir vikið.
Útgjöld vegna lyfja hafa aukist gríðarlega segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Heilbrigðisyfirvöld þurfi að taka afstöðu til hversu mikið fjármagn er hægt að setja í upptöku nýrra lyfja. Kostnaður vegna leyfisskyldra lyfja hefur aukist um tvo milljarða á…
RUV.IS
 

mbl.is Útgjöld SÍ á árinu langt umfram fjárlög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband