Þófið og áróðurinn hefur engu skilað

  • Þetta er einhver sérkennlegasta niðurstaða sem hugsast getur. Eftir allt þófið liggur Miðflokkurinn algjörlega flatur fyrir vilja meirihluta þingmanna.
Í fyrsta lagi um ,,þriðja orkupakkan" en um það mál verða greidd atkvæði í ágúst málið án sérstakrar umræðu.

Þ.e.a.s. ef ekkert nýtt kemur fram í málinu sem gjörbreytir öllu málinu. Það eru nánast engar líkur til þess að svo verði.

  • Því það liggur fyrir, að allaf munu alþingismenn í framtíðinni ráða framtíð Íslands í orkumálum. 

Breytir þá engu um ályktanir þingsins eða lagatil-búning. Alltaf má breyta lögum og það vita allir þingmenn. Málið er allt sýndarmennska hjá Miðflokknum.

Nema hugsanlega að til komi langþráðar breytingar á stjórnarskránni er kveði á um að ákvarðanir eins og um beinan orku útflutning um sæstreng yrði að vera borið undir þjóðina í þjóðaratrkvæðagreiðslu til samþykktar.

Vandinn er bara sá, að Miðflokksmenn eru á móti þeim tillögum sem liggja fyrir um breytingar á stjórnarskrá þar sem slík skilyrði eru fyrir hendi.

Í öðru lagi með hráa kjötið er sýnir aðeins hræsni og sýndamennsku Miðflokksins, þar sem það eina sem gerist að gildistöku laganna um innflutning á hráu kjöti er frestað um tvo mánuði.

  • Tveir mánuðir sem engu breyta um málið.
 RUV.IS
 
Gert er ráð fyrir að afgreiðsla þeirra fjögurra mála tengd þriðja orkupakkanum verði afgreidd og lokið í lok ágúst að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún lítur svo á að þar með hafi allir flokkar hafi undirgengist þá grundvallarreglu að vilji meirihlutans ...

mbl.is Mun „sakna blessaðs stríðsins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband